Aðalbjörg Ólafsdóttir

Tuesday, November 16, 2004

Það snjóar húrra!!

Nú er veturinn kominn og það á "Degi íslenskrar tungu".
Lauk við heimaprófið í síðustu viku. Það var virkilega gott að rifja upp glósur og fletta upp á hinum ýmsu vefsíðum þó prófið tæki nú lengri tíma en efni stóðu til.
Á föstudaginn kyntumst við nýjungum á FrontPage, Dynamic Web Template. Annars var tíminn vinnutími og notaði ég hann til þess að laga til á skilasíðunni minni og undirsíðum, bæta við hnöppum og fl.
Nú er hefur Salvör sent okkur lista yfir það efni sem á að vera búið að skila í lok mánaðarins. Ég held ég sé ágætlega stödd fyrir utan lokaverkefnið sem ég verð að fara að huga að.
Bless Aðalbjörg

0 Comments:

Post a Comment

<< Home