Aðalbjörg Ólafsdóttir

Monday, November 08, 2004

Heimapróf

Nú vantar klukkuna fimm mínútur í sex og fréttir nálgast óðum. Þá verður ljóst hvort kennarar hafa fellt miðlunartillögu sáttasemjara.
Er að fara yfir heimasíðu námskeiðsins til að undirbúa mig fyrir heimaprófið. Veit ekki alveg hve djúpt ég á að kafa eftir öllum "krækjuleiðunum".
Aðalbjörg

0 Comments:

Post a Comment

<< Home