Aðalbjörg Ólafsdóttir

Wednesday, October 20, 2004

Miðvikudagurinn 20. okt.

Salvör kynnti í dag ný verkefni í stað skólaheimsóknanna. Getum við valið á milli þriggja verkefna og er ég að hugsa um að velja að gera 3. mín stuttmynd/kennslumynd þar sem blanda á saman ljósmyndum, videómyndum og hljóði.
Kynntumst einnig því hvernig á a gera gagnvirkt efni í forritinu Hot potatoes, sem er ókeypis á vefnum.
Aðalbjörg

0 Comments:

Post a Comment

<< Home