Aðalbjörg Ólafsdóttir

Monday, October 18, 2004

Loksins

Nú er aðeins farið að rofa til í kollinum á mér. Nú er ég orðin eldklár á Moviemaker og búin að búa til 2 myndir. Aðra gerði ég í tilefni af fimmtugs afmæli vinkonu minnar og var hún sýnd í afmælishófi á Rex á föstudagskvöldið.
Salvör hafði aukatíma í Pront page á miðvikudaginn sem var mjög gott og hef ég verið að æfa mig hér heim. Enn vantar nú töluvert upp á kunnáttuna þar.
Á morgun er staðlota í framhaldsdeildinni svo ég hef ekki litið upp úr bókum alla helgina.
Kveðjur Aðalbjörg

0 Comments:

Post a Comment

<< Home